Stórir flutningabílar á vegum Póstsins fara mun lengri veg en sendibílar og hjól og losa langmest af gróðurhúsalofttegundum, þrátt fyrir að nýir dísiltrukkar mengi mun minna en fyrirrennararnir.
Horft er til þess hvort hægt sé að nýta vetni til að knýja allra stærstu flutningabílana lengstu leiðirnar en þar sem dreifikerfi Póstsins er víðfeðmt verður vetni fyrst raunhæfur kostur þegar það verður í boði á landsvísu,“ segir Ásdís Káradóttir, sjálfbærnistjóri Póstsins.
Af þessum sökum hefur Pósturinn leitað nýrra leiða og nú ganga fimm af stærstu flutningabílunum alfarið fyrir vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu (VLO) í stað hefðbundinnar dísilolíu.
Nánar er fjallað um málið í Bílablaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast umfjöllunina í heild sinni hér.