Ágústa Hrund Steinarsdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa, segir að með því að taka í notkun vistvæn ökutæki stigi fyrirtækið markviss skref í átt að orkuskiptum í þungaflutningum á landi.

Hún segir reynsluna góða af rafmagnsvörubílnum sem fyrirtækið noti á Suðurlandi og svo verði spennandi að taka á nýju ári í notkun vörubifreið frá MAN sem brennir vetni.

Með 330 kílómetra drægni

„Sjálfbærni og aðgerðir til að takmarka umhverfisáhrif starfseminnar er samofin kjarnastefnu Samskipa og við erum stolt af því að hafa tekist á hendur forystuhlutverk í að innleiða notkun vistvænna ökutækja í þungaflutningum,“ segir hún.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði