Sumarið er komið og með því vonir og væntingar um gott veður og skemmtilega útivist í fallegri náttúru hvort sem er fjallgöngur eða útilegur. En eins og við vitum getur verið allra veðra von á Íslandi þótt það sé sumar. Það er því gott að vera vel og rétt klæddur. Við tókum saman heitasta útivistarfatnaðinn og fylgihluti.



Umfjöllunina er að finna í nýjasta tölublaði Eftir vinnu sem kom út á miðvikudag.
Hér er tölublaðið í heild fyrir áskrifendur Viðskiptablaðsins.