Christopher Edward Bangle fæddist 14. október 1956 í Ravenna, Ohio, Bandaríkjunum. Frá unga aldri sýndi hann mikinn áhuga á listum og hönnun og lagði síðan stund á iðnhönnun við Art Center College of Design í Pasadena, Kaliforníu.
Eftir útskrift vann hann fyrst fyrir Opel og Alfa Romeo. Árið 1985 hóf hann störf hjá Fiat í Tórínó á Ítalíu, þar sem hann vakti fljótt athygli fyrir frumlega nálgun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði