Nýr Duster er mikið breyttur frá fyrra módeli. Hann er kröftugri á að líta þó óneitanlega sé sterkur ættarsvipur á honum. Framendinn ber nýtt merki Dacia sem var komið á fyrra módel en nú er komið loftinntak fyrir hjólin að framan.
Aurhlífar og brettakantar eru áberandi á nýju gerðinni og virkar það vel í heildarhönnun bílsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði