Það eru tvær gerðir sem boðnar eru af Mini Countryman, E sem er framhjóladrifinn og SE 4x4 sem er með aldrifi. Ólíkt mörg um framleiðendum er ekki ýkja mikill munur á staðalbúnaði í bílunum.

Í öryggisbúnaði er bíll inn með spólvörn, stöðugleika stýringu, blindhornsviðvörun og með hliðar- og höfuðloftpúð um fyrir fram- og aftursætis farþega. Að ytra byrði kemur Countryman á 17” álfelgum en hægt er að fá hann einnig á 19” og 20” álfelgum. Hliðarspegl ar eru aðfellanlegir, upphitaðir og birtutengdir. Regnskynjari er fyrir rúðuþurrkur og sjálf virk stilling er á háu ljósunum. Bíllinn er búinn bakkmyndavél og þá eru nálægðarskynjarar að framan og aftan

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði