Kostnaður Steypustöðvarinnar við kaup á dísilolíu hefur lækkað umtalsvert á síðustu misserum, eða frá því að fyrirtækið hóf rafvæðingu bíla- og tækjaflotans á árinu 2023.
Á innan við ári tók tók félagið í notkun þrjá rafknúna steypubíla, malarflutningabíl og tvo hybrid steypudælubíla sem dæla allri steypu á verkstað með rafmagni í stað dísilolíu.
Í sumar bættust svo við þrír nýir steypubílar og önnur hybrid-steypudæla til viðbótar hinum þremur í flotann og nálgast nú uppsafnaður sparnaður við olíukaup óðfluga 40 milljónir króna, enda er mikil áhersla lögð á hámarksnýtingu rafknúnu bílanna dag hvern.
Kostnaður Steypustöðvarinnar við kaup á dísilolíu hefur lækkað umtalsvert á síðustu misserum, eða frá því að fyrirtækið hóf rafvæðingu bíla- og tækjaflotans á árinu 2023.
Nánar er fjallað um málið í Bílablaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast umfjöllunina í heild sinni hér.