Á jólamarkaði í Lucerne í Sviss er má finna það sem fullyrt er að sé dýrasta pylsa heims sem kostar jafnvirði um 37 þúsund íslenskra króna.

Pylsan er gerð úr japönsku kobe nautakjöti og er borin fram í saffran bragðbættu brauði en auk þess skreytt með Alba hvít trufla á pylsunni, kampavísfroðu, súkkulaðispænir og gullhúðuð piparkorni.

Umfjöllun CNN um pylsuna frá árinu 2018 má sjá hér að neðan: