Eimskip bætti á dögunum við þriðja rafmagnsvörubílnum í flutningabílaflota sinn. Um er að ræða Volvo FM Electric 6x2 rafmagnsdráttarbíl með heildarþyngd allt að 44 tonn. Rafhlaðan í flutningabílnum er 540 kWh og tekur við allt að 43 kW í AC hleðslu og allt að 250 kW í hraðhleðslu sem skilar nægri daglegri drægni yfir allan vinnudaginn.

Bíllinn verður meðal annars notaður í gámaflutninga á höfuðborgarsvæðinu og milli Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga. Fyrr í sumar fékk Eimskip afhenta tvo 16 tonna rafmagnsvörubíla sem eru báðir af gerðinni Volvo FL Electric 4x2.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði