Alveg frá því að fyrsti kínverski veitingastaðurinn, Drekinn, leit dagsins ljós á Laugaveginum árið 1982 hafa Íslendingar verið duglegir að kynna sér austurlenska matargerð, enda er hún jafn framandi og fjölbreytt og hún er bragðgóð.
Fjölmargir asískir veitingastaðir hafa opnað síðan þá og eru nú Íslendingar farnir að gera skýran greinarmun á því hvaðan í Asíu ákveðinn réttur á sér rætur að rekja.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði