Audi Q7 kom fyrst á markað árið 2005 og var svar Audi við stóru lúxussportjeppunum frá BMW og Mercedes-Benz. Q7 var reyndar fyrsti sportjeppi Audi en síðan þá hefur þýski lúxusbílaframleiðandinn í Ingolstadt komið fram með stóra sportjeppaflóru í ýmsum stærðum. Audi Q7 var lengi flaggskip sportjeppalínu framleiðandans en hefur gefið eftir það sæti eftir að Q8 kom á markað.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði