Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fór fram á föstudaginn í síðustu viku. Sjaldan eða aldrei hefur verið eins vel mætt á ársfund samtakanna en rúmlega 300 manns voru viðstaddir fundinn sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði