Bandarísku hjónin og hönnuðirnir Charles og Rey Eames voru frumkvöðlar í nútíma arkitektúr og hönnun. Þau unnu á öllum helstu sviðum listar og hönnunar eins og grafík, við kvikmyndir og arkitektúr en eru hvað þekktust fyrir húsgagna- og vöruhönnun sína.

Eames hjónin eiga heiðurinn af mörgum af fallegustu og klassísku húsgagnalínum sögunnar. Hönnun þeirra er einstök, bæði tímalaus klassísk og eru vinsælar um heim allan, sönnum fagurkerum og hönnunaráhugafólki til ánægju og yndisauka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði