Tískuvikan í Kaupmannahöfn hefur enn einu sinni dregið til sín athygli tískuiðnaðarins og tískusérfræðinga hvaðanæva úr heiminum. Viðburðurinn, sem fer fram árlega, sýnir nýjustu strauma og stefnu frá dönskum og alþjóðlegum hönnuðum. Tískuvikan stendur yfir dagana 5 - 9. ágúst.

Á þessu ári hafa gestir fengið að njóta fjölbreyttra og nýstárlegra sýninga, þar sem sjálfbærni og nýsköpun eru í brennidepli. Með margbreytilegum flíkum og aukahlutum sem brúa bilið milli hefðbundins og nútímalegs, hefur tískuvikan í Kaupmannahöfn sannað sig sem ómissandi hluti af alþjóðlegu tískulífi.

Eftir vinnu tók saman nokkrar frumlegar flíkur af tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Tískuvikan í Kaupmannahöfn hefur enn einu sinni dregið til sín athygli tískuiðnaðarins og tískusérfræðinga hvaðanæva úr heiminum. Viðburðurinn, sem fer fram árlega, sýnir nýjustu strauma og stefnu frá dönskum og alþjóðlegum hönnuðum. Tískuvikan stendur yfir dagana 5 - 9. ágúst.

Á þessu ári hafa gestir fengið að njóta fjölbreyttra og nýstárlegra sýninga, þar sem sjálfbærni og nýsköpun eru í brennidepli. Með margbreytilegum flíkum og aukahlutum sem brúa bilið milli hefðbundins og nútímalegs, hefur tískuvikan í Kaupmannahöfn sannað sig sem ómissandi hluti af alþjóðlegu tískulífi.

Eftir vinnu tók saman nokkrar frumlegar flíkur af tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Bangsaklæði á sýningu (di)vision.
Blússa við nærbuxur á sýningu opéra SPORT.
Mynstur voru áberandi á sýningu Henrik Vibskov.
Litagleði hjá Caro Editions.