Fimman hefur alltaf verið einn mikil­vægasti bíll BMW enda vin­sæll sem lúxus­bíll í gegnum árin. BMW 5 kom fyrst fram á sjónar­sviðið árið 1972 og hefur síðan þá þróast í tímans rás í takt við tækni­þróun og þarfir við­skipta­vina, en rúm­lega sjö milljónir ein­taka hafa verið fram­leiddar frá því að bíllinn kom á markað.

Þessi nýjasta gerð er áttunda kyn­slóð Fimmunnar og mun án efa ekkert gefa eftir í vin­sældum. Bíllinn var tekinn í reynslu­akstur á dögunum og var mikil gleði og skemmtun að aka þessum fal­lega og afl­mikla lúxus­bíl.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði