„Þegar tækni verður nógu háþróuð er hún óaðgreinanleg frá göldrum,“ sagði vísindaskáldsagnahöfundurinn Arthur C. Clarke árið 1962. Það hefur kannski ekki vakað fyrir hönnuðum allra græjanna á þessum lista að færa sönnur á fullyrðingu Clarke, en ef þú færir með þær aftur til 19. aldar eru ábyggilega góðar líkur á að þú yrðir brenndur á báli. Þér yrði þó ef laust mjög vel tekið ef þú mættir með einhverja þeirra sem gjöf til góðs vinar sem er nýbúinn að klára fastvaxtatímabilið á láninu sínu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði