Stærstu golfklúbbar landsins eru allir á höfuðborgarsvæðinu en Golfklúbbur Reykjavíkur, sem fagnar 90 ára afmæli á árinu, er langstærstur með um 3.600 félagsmenn. Næst stærstur er Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar með ríflega 2.600 félagsmenn. Þar á eftir kemur Golfklúbbur Mosfellsbæjar með tæplega 2.200 félagsmenn, þá Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði með tæplega 1.900 félagsmenn og Golfklúbburinn Oddur í Urriðaholti er með tæplega 1600 félagsmenn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði