Það er fátt skemmtilegra á veturna en að bruna á skíðum í snæviþöktum brekkum með fegurð fjallanna allt í kring hvort sem er í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli eða í Ölpunum. Það er líka skemmtilegt að vera vel klæddur. Við tókum saman heitasta skíðafatnaðinn í vetur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði