Sumarið er komið og með því vonir og væntingar um gott veður og skemmtilega útivist í fallegri náttúru hvort sem er fjallgöngur eða útilegur. En eins og við vitum getur verið allra veðra von á Íslandi þótt það sé sumar. Það er því gott að vera vel og rétt klæddur. Við tókum saman heitasta útivistarfatnaðinn og fylgihluti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði