Haustið 2024 er fullt af spennandi straumum í tískuheiminum og mikið úrval af yfirhöfnum í verslunum landsins um þessar mundir.