Fyrstu skráðu heimildirnar um golf í Skotlandi eru frá tíma James II. konungs, þegar hann bannaði golf og knattspyrnu árið 1452 þar sem það truflaði bogfimi, sem þótti mun betri íþrótt af hernaðarlegum ástæðum. Það er ekki fyrr en upp úr árinu 1700 sem golfíþróttin er tekin í sátt og fer að þróast í Skotlandi í átt að þeim leik sem við þekkjum í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði