Porsche Macan kemur ítveimur útfærslum, Macan 4 og Macan Turbo. Þegar komið var inn í fjölmiðlarými Porsche í Antibes blasti við lavender litaður Porsche Macan 4, glæsilegur bíll og liturinn ekki síðri; litur Provence-héraðsins þar sem okkur blaðamönnum hafði verið boðið til að reynsluaka bílnum. 

Í fjölmiðlarýminu var einnig til sýnis undirvagn Macan sem sýndi þann tæknibúnað sem bíllinn er búinn; rafhlöðuna, mótorana sem og fjöðrunina, en Macan 4 kemur á gormafjöðrun og Macan Turbo á loft fjöðrun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði