Wilsgaard fæddist í New York árið 1930 en ólst upp í Noregi. Fjölskyldan flúði til Svíþjóðar í seinni heimsstyrjöldinni þegar nasistar hertóku Noreg.

Yfirhönnuður aðeins tvítugur

Wilsgaard lærði við Handverk- og listaskólann í Gautaborg, HDK, og hóf störf sem yfirhönnuður hjá Volvo í Torslanda, úthverfi Gautaborgar, árið 1950. Þá aðeins tvítugur að aldri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði