Við fengum Reynir Ólaf Reynisson, betur þekktur sem Óli Reynis hjá bílaáhugafólki, til að fara yfir nokkur atriði sem er nauðsynlegt að vera með á hreinu varðandi bílinn fyrir veturinn.
Óli er sölustjóri Kemi og Poulsen sem býður upp á varahluti og bílavörur. Óli er eldri en tveggja vetra þegar kemur að bílum, varahlutum og öllu sem viðkemur akstri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði