Musso er nafn sem íslenskt jeppaáhugafólk þekkir vel en hann var einn mest seldi jeppinn á íslandi í kringum aldamótin. Bílabúð Benna frumsýndi um helgina nýja útgáfu þessa þekkta bíls sem ber nú nafnið Musso Grand og er í þetta sinn stór og stæðilegur pallbíll.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði