Ársfundur atvinnulífsins var haldin í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn. Fundurinn, sem haldinn er af Samtökum atvinnulífsins, hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur atvinnulífs og stjórnmála til að ræða brýn málefni samfélagsins og leiðir til að bæta lífskjör landsmanna. Að þessu sinni var sjónum beint að stóra verkefninu framundan, sem eru kjaramálin og framtíð íslensks atvinnulífs.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði