Vel var mætt á haustfund Landsvirkjunar sem fór fram í gær.
Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, og Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Ljósmynd: BIG
Deila
Haustfundur Landsvirkjunar sem bar yfirskriftina Breytt heimsmynd, breytt forgangsröðun fór fram í gær á Hilton Reykjavík Nordica.
Sérfræðingar Landsvirkjunar röktu þar stöðu orkumála hér á landi sem erlendis, hver fyrirsjáanleg eftirspurn framtíðar yrði og hvernig unnt væri að bregðast við til að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslendinga og stefnumörkun stjórnvalda.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, lýsti því á fundinum að í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins neyddist það til að segja nei við fjölmörg verkefni þar sem ekki væri næg raforka til staðar.
Haustfundur Landsvirkjunar sem bar yfirskriftina Breytt heimsmynd, breytt forgangsröðun fór fram í gær á Hilton Reykjavík Nordica.
Sérfræðingar Landsvirkjunar röktu þar stöðu orkumála hér á landi sem erlendis, hver fyrirsjáanleg eftirspurn framtíðar yrði og hvernig unnt væri að bregðast við til að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Íslendinga og stefnumörkun stjórnvalda.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, lýsti því á fundinum að í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins neyddist það til að segja nei við fjölmörg verkefni þar sem ekki væri næg raforka til staðar.