Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu í síðustu viku en yfirskrift þingsins þetta árið var Ísland á stóra sviðinu. Áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði á tímum tæknibyltinga og tollastríða voru þar í brennidepli.

Rætt var um hvaða áhrif breytt heimsmynd hafi á Íslandi, hvernig hægt sé að sækja fram, aðlagast og bregðast við. Var í því samhengi m.a. fjallað um viðnámsþrótt, gervigreindarkapphlaupið, heimatilbúna fjötra og tækifæri til sóknar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði