Þjóðmál héldu bjórkvöld á Kringlukránni á miðvikudaginn þar sem farið var yfir allt það helsta í aðdraganda komandi kosninga.
Farið var yfir áherslumálin, framboðin, ný nöfn sem kunna að koma fram og margt fleira. Lesendur geta nálgast hlaðvarpsþátt sem tekin var upp á bjórkvöldinu hér.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var viðstödd.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Gísli Freyr Valdórsson, umsjónarmaður Þjóðmála, Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Örn Arnarson, ritstjórnarfulltrúi á Viðskiptablaðinu, hófur umræður.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Heiðar Guðjónsson fjárfestir fylgdist með.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, var mættur.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Stefán Einar Stefánsson mætti í rúgbý-peysu.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Þórarinn Hjartarson, umsjónarmaður Einnar pælingar, mætti.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Brynjar Níelsson og Jón Gunnarsson.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Anton Sveinn McKee, fyrrverandi sundmaður, Ólympíufari og formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, var mættur.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Björn Ingi Hrafnsson, Gísli Freyr Valdórsson og Stefán Einar Stefánsson fóru yfir stóru málin í aðdraganda kosninga.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)

Jón Gunnarsson og Ingvar Smári Birgisson.
© Helgi Þór Gunnarsson (Helgi Þór Gunnarsson)









