Performance er eins og nafnið gefur til kynna kraftmesta útgáfan af Model 3 bíl Teslu. Tesla Model 3 Performance kom fyrst á markað árið 2018. Nýjasta kynslóð Performance-rafmótorsins skilar yfir 460 hestöflum og fer úr 0 í 100 km/klst. á aðeins 3,1 sekúndu. Hámarkshraðinn er gefinn upp á 262 km/klst. sem er aðeins meira en íslenskir sportbílaáhugamenn geta leyft sér hér á landi, enda auglýsir Tesla að Performance-bíllinn eigi jafnt heima á vegum sem og á kappakstursbraut.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði