Model Y hefur verið framleiddur í yfir 3,5 milljón eintökum í Gigafactory verksmiðjum Tesla í þremur heimsálfum. Frá fyrsta degi hefur Model Y hlotið lof um heim allan fyrir fjölhæfni, einfalda notkun, hagkvæmni, öryggi og sparneytni á viðráðanlegu verði.

Árið 2023 skráði Model Y sig í sögubækurnar þegar hann varð fyrsti rafbílinn til að ná efsta sætinu á listanum yfir mest seldu bílana á heimsvísu, meðal allra aflrása og orkugerða. Þetta er frekari sönnun þess að rafbílar höfði til breiðs hóps og henti við margvíslegar aðstæður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði