Nýr Audi Q6 e-tron var frumsýndur hjá Heklu á dögunum en þetta er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn frá lúxusbílaframleiðandanum Ingolstadt.

Hönnun innra rýmisins er ný frá grunni. Nýir margmiðlunarskjáir en bíllinn kemur einnig með aukaskjá fyrir farþegasæti í framsæti bílsins.

Nánar er fjallað um bílinn í Bílablaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast umfjöllunina í heild sinni hér.