Nýjasti G-Class, G-Wagen eða Geländewagen er kominn til landsins. Hann er í raun þriðja kynslóðin af lúxusútgáfunni af jeppanum. Jeppinn kom fyrst á markað árið 1979 en lúxusútgáfan fór í framleiðslu árið 1990.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði