Fimmta kynslóð aldrifna sportjeppans Santa Fe var frumsýnd hér á landi á dögunum. Bíllinn, sem nýlega kom á Evrópumarkað, hefur tekið algjörum útlitsbreytingum frá fyrri kynslóð.
Nýr Hyundai Santa Fe er með sætum fyrir sjö og er bíllinn í senn lengri, hærri og breiðari en fráfarandi kynslóð.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði