Mitsubishi Motors Europe og Hekla buðu bílablaðamanni Viðskiptablaðsins að vera viðstaddur viðburðinn sem var glæsilegur í alla staði. Bílablaðamenn fengu að skoða bílinn og setjast inn í hann en ekki var leyft að keyra hann að svo stöddu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði