Smábíllinn Kia Picanto er minnsti bíll suðurkóreska bílaframleiðandans. Nú er nýr Picanto mættur til leiks hjá bílaumboðinu Öskju.

Þessi netti bíll er með sportlegt yfirbragð og liprir aksturseiginleikar einkenna aksturinn sem fyrr. Picanto er með 1,0 lítra bensínvél sem er sparneytin og nokkuð umhverfismild miðað við brunavél.

Nánar er fjallað um málið í Bílablaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast umfjöllunina í heild sinni hér.