Hann var fyrst kynntur til leiks árið 1991 sem arftaki 3ja dyra Bronco jeppans og er Explorer enn framleiddur fyrir Ameríkumarkað og er nú í sinni sjöttu kynslóð. En nú er öldin önnur og Ford hefur ákveðið að gefa nýjum raf magnsjeppa sem smíðaður er í Þýskalandi sama nafn.
Samanburður við hinn ameríska Explorer er algjörlega óþarfur að öðru leyti og best að rýna í það sem þessi, á margan hátt, magnaði evrópski rafmagns jeppi hefur fram að færa
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði