Nýr GT3 RS, sem var fyrst frumsýndur erlendis á seinasta ári, byggir á arfleifð fyrri kynslóða en hefur fengið umtalsverðar uppfærslur þegar kemur að afli, loftflæði og aksturseiginleikum.
Ofursportbíllinn kemur með 4 lítra, 6 strokka boxer vél sem nær allt að 9 þúsund snúningum á mínútu sem skilar 525 hestöflum, 465 Nm hámarkstogi og er aðeins 3.2 sekúndur frá 0-100 km/klst.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði