Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, fyrrum atvinnumaður í golfi, er mikil áhugamanneskja um bíla. Hún var nýverið í viðtali við Mercedes Me tímaritið sem er gefið út af Mercedes-Benz.

Ólafía er eini Íslendingurinn til að komast á stærstu mótaröð í heimi, LPGA 2017. Hún hefur tekið hvíld frá golfinu undanfarið og stofnaði nýverið fyrirtækið Kristice.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði