Macan hefur verið vinsælasti bíll þýska lúxusbílaframleiðandans Porsche síðan hann kom á markað en hann kemur nú í fyrsta skipti í 100% rafmagnaðri útfærslum.
Eins og áður verða nokkrar gerðir í boði, Macan 4, Macan 4S og Macan Turbo en allar eru þær fjórhjóladrifnar, með 100 kWh rafhlöðu, og allt að 2.000 kg dráttargetu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði