Sikiley er stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu og er rík blanda af sögulegum, náttúrulegum og menningarlegum undrum. Eyjan hefur verið þungamiðja menningarheima í þúsundir ára, þar sem Grikkir, Rómverjar, Arabar og Normannar hafa skilið eftir sig djúp spor. Best er að sækja eyna heim frá apríl til júní og september fram í október, jafnvel nóvember. Við fjöllum um tvo bæi, Taormina og Siracusa, sem báðir eru á austanverðri eyjunni. Í næsta blaði verður fjallað um höfuðborgina Palermo og smábæinn Corleone.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði