Medellín er önnur stærsta borg Kólumbíu í norðvesturhluta landsins. Borgin er kölluð borg hins eilífa vors vegna milds veðurfars allt árið. Hún er í Abdurra dalnum og er auðþekkjanleg á mikilli gróðursæld.

Í borginni voru mörg af hættulegustu hverfum í heimi þar til fyrir um 20 árum, eftir að stjórnvöld réðu niðurlögum glæpagengja og eiturlyfjasala. Stærstu borgir Kólumbíu eru öruggar fyrir ferðamenn þó aðeins hafi borið meira á á glæpum undanfarið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði