Áherslur í húðumhirðu hafa þróast hratt undanfarin ár og árið 2025 snýst um forvörn, áhrifarík innihaldsefni og vandaða sjálfsumönnun. Hvort sem þú sækist eftir glóandi speglahúð, vilt viðhalda kollageni húðarinnar eða styrkja húðvörnina eftir álag og ertingu, þá eru þessar þrjár stefnur lykillinn að heilbrigðri húð í dag – og á morgun.



Umfjöllunina er að finna í nýjasta tölublaði Eftir vinnu sem kom út síðasta miðvikudag.
Hér er tölublaðið í heild fyrir áskrifendur Viðskiptablaðsins.