Tonale Plug-in Hybrid Q4 er nýr fjórhjóladrifinn sportjeppi frá ítalska bílaframleiðandanum Alfa Romeo. Tonale er fyrsti bíllinn frá Alfa Romeo með Plug-in Hybrid vél og sá tæknivæddasti sem komið hefur á markað frá fyrirtækinu. Hann markar um leið upphafið að rafvæðingu þessa þekkta sportbíla framleiðanda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði