Tesla Model Y hefur átt mikilli velgengni að fagna hér á landi sem víðar og var hann t.a.m. langvinsælasti bíllinn á Íslandi árið 2023 en það árið seldust 3.214 bílar. Og nú er komið að uppfærslunni sem margir hafa beðið eftir og fer hún fram úr björtustu vonum. Kannski væri nær að segja að hér sé um að ræða nýjan bíl frekar en uppfærslu þar sem búið er að endurhanna Tesla Model Y, bæði efnis- og útlitslega. Ytra byrði bílsins hefur verið endurhannað frá grunni og innanrýmið er að mestu nýtt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði