6. Róbert Wessman sló upp veislu í París
Maison Wessman kynnti til leiks nýja freyðivínið „Bubbles“ í París í ár.
7. Business konan Laufey
Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar, var fjallað ítarlega um tónlistarkonuna Laufeyju Lín Jónsdóttur.
8. Konur fjölmenna í Arion
Hátt í tvö hundruð konur í atvinnulífinu létu sjá sig á verkefninu Konur fjárfestum.
9. Leynivopnið magnesíum
Magnesíum er eitt af þessum steinefnum sem flest okkar hafa heyrt um, en fáir vita hversu mikilvægt það er fyrir líkama og sál.
10. Agaður lífsstíll Jökuls í Kaleo
Jökull Júlíusson hefur á síðustu árum skipað sér sess sem einn helsti fulltrúi íslenskrar tónlistar á alþjóðavísu.