XPENG er 10 ára gamalt fyrirtæki sem framleiðir eingöngu rafbíla. Allir bílar XPENG eru búnir hátækniþróuðum aksturs- og öryggiskerfum og eru meðal þeirra fremstu í þróun á sjálfkeyrandi bílum. XPENG hefur einnig vakið mikla athygli fyrir þróun sína á fljúgandi bílum.
Bílaumboðið Una er systurfélag Bílaumboðsins Öskju og 100% í eigu Vekru sem er móðurfélag þeirra beggja. ,,Kínverskir bílaframleiðendur ætla sér stóra hluti í Evrópu og við lítum því björtum augum til komandi tíma með sölu á XPENG bílum á Íslandi,“ segir Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri Unu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði