Aðal­steinn Leifs­son lætur af em­bætti ríkis­sátta­semjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt em­bættinu frá 1. apríl 2020.

Frá þessu er greint á vef stjórnar­ráðsins.

Á­kveðið hefur verið að em­bætti ríkis­sátta­semjara verði á næstu dögum aug­lýst laust til um­sóknar. Jafn­framt hefur verið á­kveðið að Ást­ráður Haralds­son, héraðs­dómari, verði tíma­bundið settur í em­bættið frá og með 1. júní nk. þar til skipað verður í em­bættið.

Aðal­steinn Leifs­son lætur af em­bætti ríkis­sátta­semjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt em­bættinu frá 1. apríl 2020.

Frá þessu er greint á vef stjórnar­ráðsins.

Á­kveðið hefur verið að em­bætti ríkis­sátta­semjara verði á næstu dögum aug­lýst laust til um­sóknar. Jafn­framt hefur verið á­kveðið að Ást­ráður Haralds­son, héraðs­dómari, verði tíma­bundið settur í em­bættið frá og með 1. júní nk. þar til skipað verður í em­bættið.