Reynir Stefánsson var í síðasta mánuði ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar en hann hefur víðtæka reynslu af stjórnun, sölu, markaðsmálum, rekstri fyrirtækja og hefur leitt fjölbreytt verkefni í mismunandi atvinnugreinum.
Hann er með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands og diplómu í viðskiptafræðum frá Háskólanum á Akureyri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði