Gunnar Sverrir Gunnarsson tók við stöðu framkvæmdastjóra COWI á Íslandi, sem áður hét Mannvit, í síðasta mánuði en hann hafði starfað hjá fyrirtækinu sem staðgengill framkvæmdastjóra síðastliðna þrjá mánuði.

Hann hefur unnið hjá því fyrirtæki síðan 1998, eða rúmlega ári fyrir útskrift úr verkfræðinámi, en Gunnar er með bakgrunn í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði